top of page
o-yellow.png
o-yellow.png
o-yellow.png
o-yellow_edited.png
o-white.png

GRAFÍSK HÖNNUN

Við elskum að veita athygli þar sem við notum okkar áratuga reynslu og þekkingu þegar kemur að efnissköpun fyrir stafræna miðla og eða prentmiðla.

Við sköpum heildarásýnd fyrirtækja eða vörumerkja, mörkun (e. branding).
Við sjáum um uppsetningu, samskipti við birtingaraðila og annað fagfólk, prentþjónustur og merkingarfyrirtæki svo eitthvað sé nefnt. 

Fagleg og persónuleg þjónusta þar sem við keppumst við að veita þér athygli.

GRAFÍSK HÖNNUN
VEFSÍÐUR OG VEFVERSLANIR
o-yellow.png

VEFSÍÐUR OG VEFVERSLANIR

Við hönnum stílhreinar og notendavænar vefsíður þar sem þú hefur val á milli hundruði útlits þema sem hentar þínum rekstri. 

Öllum vefsíðum fylgir CRM kerfi, sjálfvirkir tölvupóstur, markaðstól og auglýsingakerfi ásamt einfaldri leitarvélabestun, tölfræði yfir heimsóknir, skipulag, tímaplan, verkefnastjórnun svo eitthvað sé nefnt.

Öll samskipti geta farið fram innan kerfis. Það á við um tölvupóst, facebook spjall, vefspjall, tilboðsgerð ásamt eftirfylgni með öllum samskiptum. 

Þú stjórnar öllu alveg óháður í gegnum vel skipulagt og einfalt stjórnborð.

Vottaður WIX  Partner | Creator

Onit-Multimedia Creator.png
SAMFÉLAGSMIÐLAR
MARKAÐSSETNING Á NETINU

MARKAÐSSETNING Á NETINU

Við markaðssetjum á netinu ásamt efnissköpun fyrir samfélagsmiðla.

Stafrænn markaðssérfræðingur (viðurkenndur) sem hafa hlotið menntun í faginu og höfum jafnframt yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á því sviði.

SAMFÉLAGSMIÐLAR

  • Facebook
  • Instagram
  • LinkedIn
  • TikTok
  • YouTube

Hvort sem það er á Facebook, Instagram, Linkedin eða TikTok sem hentar þá setjum við upp gagnadrifnar herferðir sem eru sérsniðnar að þínum þörfum. Greinum markhópa og mælum stöðugt árangur á meðan birting stendur yfir. 

Heildarumsjón með fyrirtækjasíðum á öllum samfélagsmiðlum og eins Google

o-white.png

VÖRUMYNDIR

black-beach-bottle-long.png
northern-lights-bottle-long.png

Góð vörumynd eykur virði hverrar vöru og hefur mikil áhrif hvað varðar ákvörðun viðskiptavinar á að versla viðkomandi vöru. Faglegar vörumyndir og heildar heildar útlit endurspeglar fyrirtækið. Viðskiptavinir öðlast meira traust á bæði vörumerki, þeirri þjónustu sem þú vilt bjóða og aukins traust til fyrirtækissins.

Allt þetta hefur á endanum áhrif á það sem allir stefna í áttina að, auka líkur á viðskiptum, aukinni sölu og endurtekin viðskipti.

Við höfum mikla reynslu af vörumyndatöku fyrir...

Veitingastaði og matvælaframleiðendur

Verslanir af öllum stærðum og gerðum

Framleiðendur og hönnuðir

Mætum eða sækjum, allt eftir þörfum

VÖRUMYNDIR
STARFSMANNAFATNAÐUR

STARFSMANNAFATNAÐUR

Við útvegum starfsmannafatnað fyrir ferðaþjónustu, hótel, gistiheimili, veitingahús, sjúkra og heilsustofnanir, snyrti og hárgreiðslustofur ásamt einkennisfatnað fyrir löggæslu.
Einnig erum við með vandaðan starfsmannafatnað fyrir verktaka og ýmsan iðnað.

Erum með æfingarfatnað, sportfatnað og golffatnað frá Nike, Under Armor og Adidas svo eitthvað sé nefnt.

Við bjóðum upp á mikið úrval af starfsmannafatnaði sem hentar flest öllum fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum.  

UM OKKUR

UM OKKUR

Hlutverk okkar er fyrst og fremst að veita viðskiptavinum athygli og árangur með því að framleiða góðar hugmyndir sem endurspeglar vöru eða þjónustu á viðeigandi hátt.

Við höfum áralanga reynslu þegar kemur að efnissköpun. Hvort sem það á við grafíska hönnun, markaðssetning á netinu, stafrænnar herferðir, árangursmælingar, umsjá og uppsetning samfélagsmiðla, vefsíðugerð, vörumyndir, myndbönd, textasmíð, starfsmannafatnaður eða auglýsingavörur.

Markmið okkar og drifkraftur er að veita þér og þínu athygli. 

Framleiða frumlegar hugmyndir á faglegan, jákvæðan og skemmtilegan hátt.

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar að mælanlegum árangri og auknum viðskiptum.

Sendu línu
bottom of page