Onit.is - Markmið okkar & stefna


Markmið On it er að þjónusta viðskiptavin með flest allt sem snýr að markaðs og kynningarefni, ímyndunar sköpun og ráðgjöf hvað varðar birtingar og stefnu í auglýsingamálum. Með litla yfirbyggingu hefur On it leyft sér að bjóða upp á hagstæðari kjör heldur en gengur og gerist. Við kjósum að vinna með fáum viðskiptavinum að hverju sinni til þess að þjónusta On it sé alltaf persónuleg og skilvirk.

On it vinnur náið með viðskiptavinum til að ná settum markmiði og berum við mikla virðingu fyrir því trausti sem okkur hefur verið sýnt.

Recent Posts
Archive
Eltu okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Onit - Multimedia

+354 659 2525

© Onit Multimedia   -    Allur Réttur Áskilinn 2010 - 2021