
Skilmálar okkar
Skilmálar okkar
Athugið að verð á auglýsingavörum eru án flutnings og tolla.
Vinsamlega leitið tilboða til að nákvæmari verð.
Athugið að verð á auglýsingavörum eru án flutnings og tolla.
Vinsamlega leitið tilboða til að nákvæmari verð.
Skilmálar - Auglýsingavörur
-
Öllum pöntunum er komið til viðskiptavina kostnaðarlaust.
-
Vara telst samþykkt til framleiðslu eftir að próförk og pöntun er samþykkt með rafrænum hætti
-
Afhendingartími er um 10-12 dagar að meðaltali frá því að pöntun hefur verið samþykkt.
-
On it krefst 50% innborgun á öllum verkefnum yfir kr. 100.000,-
-
Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Onit.is og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
-
Onit.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir vegna...
-
Verðupplýsinga framleiðanda eru rangar.
-
Breytinga á verði framleiðanda.
-
Breyttum forsendu hvað varðar framleiðsluferli eða magni
-
Verð á netinu getur breyst án fyrirvara og er miðað við gengi gjaldmiðils þegar pöntunarstaðfesting hefur verið samþykkt.
Trúnaður
-
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskipti við Onit.is.
-
Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Höfundaréttur
-
Allar ljósmyndir og myndbönd á síðunni eru eign Onit.is.
-
Öll notkun myndefnis á síðunni er óheimil án leyfis frá Onit.is.
-
Öll notkun myndefnis mun verða kært vegna brota á höfundarétti.