Starfsmannafatnaður

Starfsmannafatnaður

Vandaðaður starfsmannafatnað fyrir hótel og veitingahús, skrifstofuna, snyrtistofur, sjúkra og heilsustofnanir.

Mikið úrval af fallegum aukahlutum eins og hálstau, klútar, axlabönd og höfuðföt. Premier er okkar birgi þegar kemur að starfsmannafatnaði enda sérstaklega vandaður fatnaður sem þolir mikið álag. Allur metnaður er lagður í útlit, þægindi og gæði.

Á meðan við vinnum að því að setja inn 2018 línuna frá Premier er upplagt að skoða

þann starfsmannafatnað sem hentar þínum rekstri. Smelltu á rafrænan bækling hér að neðan.

Starfsmannafatnaður fyrir

hótel og veitingahús.

Mikið úrval lita. 

Buxur

Pólóbolir

Vesti

Bindi

Klútar

Skyrtur

Bolir

Svuntur

Kokkajakkar

Kokkbuxur

Gæðamikill og vandaður starfsmannafatnaður fyrir bílaleigur og skrifstofur.

Skyrtur

Buxur

Blússur

Peysur

Pólóbolir

Vesti

Bindi

Klútar

Starfsmannafatnaður fyrir snyrtistofur, sjúkra og

heilbrigðisstofnanir.

Pólóbolir

Sloppar Klútar

Buxur

Túnikur

Tabards

Onit.is logo, On it, logo

© Onit.is - Markaðslausnir

Allur réttur áskilinn

Markmið Onit.is er að þjónusta viðskiptavini okkar með flest allt sem snýr að markaðs og kynningarmálum.

 

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum

til að ná settu markmiði.

  • Facebook Social Icon