Okkar þjónusta

Okkar þjónusta

Markmið okkar er fyrst og fremst að þjónusta okkar viðskiptavini þegar kemur að markaðs- og kynningarefni.

Hvort sem það er grafík ljósmyndun, einföld vefsíðugerð, myndbandsgerð, starfsmannafatnaður eða auglýsingavörur.

Við ætlum að bjóða upp á myndabanka sem inniheldur bæði ljósmyndir og

stutt myndbrot sem viðskiptavinir okkar geta nýtt sér við markaðsstarf sitt

   Grafísk hönnun

 • Auglýsingar og kynningaefni fyrir flest alla miðla eins og prent, skjá og vefmiðla.

 • Bæklingar, einblöðungar, nafnspjöld og allt sem við kemur prentun.

 • Skjáauglýsingar fyrir sjónvarp eða á vinnustað

 • Firmamerki (lógó)

 • Umbúðahönnun

 

   Ljósmyndun

 • Vöruljómyndun

 • Matarljósmyndun

 • Fasteignaljósmyndun

 • Umhverfisljósmyndun

 • Starfsfólk

   Myndbandsgerð

 • Auglýsingar fyrir sjónvarp, netmiðlar og samfélagsmiðlar

 • Ráðstefnur og aðrir viðburðir

 

   Vefsíðugerð

 • Við notumst við vefsíðukerfi sem er einfalt og fljótlegt í notkun

 • Þarf ekki að kunna sérstaka forritun þannig uppfærslur eru einfaldar

 • Markpóst til viðskiptavina og ráðgjöf hvað þá varðar.

 • Leitavélabestun þar sem er unnið margvist að því að tryggja þínu fyrirtæki toppsæti á leitarvélum eins og Goggle

   Auglýsingavörur

 • Við verslum við einn öflugasta framleiðanda á auglýsingavörum í Evrópu

 • Afhending á vörum sem eru á lager erum um 10-15 virkir dagar.

   Vandaður fatnaður fyrir starfsfólk 

 • Premier er fatnaður þar sem allur metnaður er lagður í útlit, þægindi og gæði.