Um okkur

Um okkur

Markmið okkar er fyrst og fremst að þjónusta okkar viðskiptavini þegar kemur að markaðs- og kynningarefni.

Hvort sem það er grafísk hönnun, ljósmyndun, einföld vefsíðugerð,

myndbandsgerð starfsmannafatnaður eða auglýsingavörur.

Með litla álagningu og litla yfirbyggingu getur við boðið hagkvæmar lausnir sem allir ættu ráða við.

Með tímanum viljum við vaxa og styrkst. Við höfum gæði, sanngirni og heiðarleika að leiðarljósi.

Við berum við mikla virðingu fyrir því trausti sem okkur er veitt. Sameiginlega náum við settu markmiði.

Tómas hefur mikla reynslu af Margmiðlunarhönnun, auglýsingavörum og starfsmannafatnaði. Hann hefur góð tengsl við framleiðendur í Asíu og hefur unnið sérverkefni fyrir mörg af stærri fyrirtækjum landsins hvað auglýsingavörur og starfsmannafatnað varðar.

Löng reynsla af bæði heild og smásölu ásamt markaðsmálum.

Tómas Eric